Beiðnir um skuldfærslur vegna móttöku bréfa á postur.is
Við erum að færa beiðnir fyrir skuldfærslu bréfa í rafrænt form. Þegar þú sendir
okkur beiðni um sendingar á bréfum þarf að fylla út viðeigandi upplýsingar á
postur.is/beidni.
Aðlögunartími er út febrúar en frá og með 1. mars verður tekið gjald að upphæð
275 kr. ef beiðni berst á öðru formi en rafrænu. Hægt er að nálgast leiðbeiningar á
postur.is/beidni.
Hægt er að hafa samband við fyrirtækjaþjónustu Póstsins í 580 1000 eða á
netfangið thjonusta@postur.is ef þú þarft frekari upplýsingar.
Velkomin á vefsíðu Póstsins. Þessi síða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum. Lesa nánar um notendaskilmála hér