Íslandspóstur notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun notenda á vefsíðu fyrirtækisins. Fótspor eru litlar textaskrár sem geymdar eru á tölvum notenda. Slíkar skrár gefa Íslandspósti kost á að fylgjast með hvernig viðkomandi notar vefsíðu fyrirtækisins. Þegar síðan er notuð í fyrsta skipti þá er óskað eftir samþykki notandans fyrir því að fyrirtækið noti fótspor. Kjósi viðkomandi að samþykkja ekki slíka notkun, þá er mögulegt að vefsíðan sýni ekki fulla virkni. Íslandspóstur notar fótspor meðal annars til að auðkenna netvafrann sem er notaður svo hægt sé að aðlaga vefsíðuna að honum, til að skrá dagsetningu og tíma heimsóknar, skrá IP-tölu auk annarra aðgerða. Þessar upplýsingar eru notaðar í tengslum við kerfisstjórn, bilanaleit, rannsókn á fjársvikum, samskipti frá fyrirtækinu og til að veita sem besta þjónustu. Fótspor eru ekki njósnabúnaður og Íslandspóstur safnar ekki upplýsingum um netvafur eða miðlar upplýsingum sem safnast með fótsporum til þriðja aðila, að undanskilinni miðlun sem á sér stað með Google Analytics og Siteimprove. Vilji notendur vefsins ekki að fótspor séu vistuð er einfalt að breyta stillingum vafrans svo hann hafni þeim.
Google Analytics og Siteimprove er notað til vefmælinga á vefnum. Þar safnast inn upplýsingar við hverja heimsókn á vefinn, t.d. dagsetning og tími heimsóknar, hvernig notandinn kemur inn á vefinn, hvaða vafra og hvernig tæki hann notar. Einnig er kannað hvort notast er við leitarorð. Þessi gögn gefa upplýsingar um hvernig hægt er að þróa vefinn og endurbæta virkni hans út frá þörfum notenda. Þessar upplýsingar eru aðeins nýttar við markaðssetningu Íslandspósts á eigin vörum. Miðlun á IP-tölu á sér stað til Google Analytics í því skyni að nálgast upplýsingar um aðgengi að og notkun á vefsíðum Íslandspósts. Engum öðrum persónuupplýsingum er miðlað til Google Analytics. Ef viðkomandi vill ekki að IP-tölu sinni sé miðlað með þessum hætti til Google Analytics þá getur viðkomandi óskað eftir slíku með því að smella hér: óska eftir að IP-tölu sé ekki miðlað.
Velkomin á vefsíðu Póstsins. Þessi síða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum. Lesa nánar um notendaskilmála hér