Einstaklingar

Fyrirtæki

Um Póstinn

Smápakki er einföld leið fyrir viðskiptavini að senda litlar sendingar innanlands.

Smápakki er þjónusta sem hentar vel sendendum sem eru að senda litlar sendingar til sinna viðtakenda með lágu verðmæti innihalds. Þessar sendingar eru ótryggðar og órekjanlegar.

Verð

Smápakki skráður 790 kr. Skráðu hér

Smápakki óskráður 1.065 kr.

Skráning

Sendandi skráir og límir fylgibréf á sendingu.

Óskráða sendingu þarf að árita með nafni, heimilisfangi, póstnúmeri og stað.

Afhending

Smápakki er tilkynntur og afhentur á pósthúsi.

Stærðarmörk og þyngd

Hámarksstærð smápakka er: lengd + ummál: allt að 90 cm og þar af mesta lengd: 60 cm. Stærðarmörk miðast við umbúðakassa nr. 2. Hámarksþyngd smápakka er 2 kg.

 

Verð eru birt með fyrirvara um breytingar og villur.

Fótspor

Velkomin á vefsíðu Póstsins. Þessi síða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum. Lesa nánar um notendaskilmála hér