Appið skráir sjálfkrafa allar pantanir inn í Póststoðina og sendingin er klár um leið - engin óþarfa handvirkni eða bið.
Ef þú ert rekstraraðili af minni eða stærri netverslun í gegnum Shopify og sendir vörur reglulega með Póstinum er þessi viðbót kjörin fyrir þig. Appið gerir netverslunum kleift að skrá allar sendingar sjálfkrafa beint inn í Póststoðina eftir að viðskiptavinur hefur lokið við pöntun af þinni netverslun. Á Póststoðinni getur þú smellt á pöntunina og prentað út upplýsingarnar beint á pakkann og sent á viðskiptavin. Fljótlega og örugglega án frekari tafa eða milliskrefa.
Smelltu hér fyrir ítarlegar leiðbeiningar á uppsetningu þjónustu app Póstsins
Hlekkur beint á appið inn í Shopify App Store
Velkomin á vefsíðu Póstsins. Þessi síða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum. Lesa nánar um notendaskilmála hér