Ef sendingar innihalda annað en skjöl verður að fylla út einfalda tollskýrslu (tollmiða) þar sem fram kemur á tungumáli móttökulands eða ensku innihald og virði. Lönd hafa mismunandi reglur um það hvað má senda til þeirra í pósti og því gott að ráðfæra sig við þjónustuver í síma 580 1000 eða senda tölvupóst á postur@postur.is ef senda á annað en skjöl í bréfapósti.
Velkomin á vefsíðu Póstsins. Þessi síða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum. Lesa nánar um notendaskilmála hér