Ný frímerki

Þann 11. september gaf Pósturinn út ný frímerki í tilefni 800 ára minningar Sturlu Þórðarsonar (1214-1284), sagnaritara, skálds og lögmans.
Einnig komu út tvö frímerki í útgáfuröð vitafrímerkja.
Þann 28. ágúst s.l. gaf Pósturinn út frímerki í samútgáfu með danska póstinum tileinkuð handritum úr safni Árna Magnússonar í Reykjavík og Kaupmannahöfn.

Lesa nánar