Ný frímerki

Þann 6. nóvember gaf Pósturinn út jólafrímerkin 2014 og frímerkjaröð tileinkaða íslenskri myndlist. Myndefni jólafrímerkjanna er fengið úr miðaldahandritinu Íslenska teiknibókin. Þau eru: Fæðing Jesú, boðun Maríu og tilbeiðsla vitringanna. .

Lesa meira

Komdu í viðskipti

Fylltu út reitina hér að neðan og við höfum samband við þig.